Heimili Allra Safnara

Myntsafnarafélag Íslands er öllum velkomið

Myntsafnarafélag Íslands er öflugur vettvangur safnara á Íslandi. Ef þú safnar t.d. mynt, seðlum, tunnumerkjum, einkagjaldmiðlum, minnispeningum, einkennismerkjum, prjónmerkjum, orðum, hlutabréfum, póstkortum eða öðru forvitnilegu, er MÍ rétti félagsskapurinn fyrir þig. Innan MÍ eru áhugasamir safnarar á öllum þessum og ótal fleiri sviðum. Allir hjartanlega velkomnir.