Stjórn Myntsafnarafélags Íslands 2024

Skoðunarmenn reikninga

Uppstillingarnefnd, skipuð af stjórn

Uppboðsnefnd, skipuð af stjórn

Félagsmenn geta lagt inn muni á mánaðarleg uppboð félagsins. Fjölbreytt efni er boðið upp á hverju uppboði. Ástand muna getur verið á ýmsa vegu, frá því að vera mikið notað og til að vera alveg ónotað
Ef að félagar MÍ vilja selja muni á uppboðum félagsins er þeim bent á að hafa samband viðuppboðsnefndina: Einnig er hægt að senda póst á netfangið: myntsafnarafelagid@gmail.com og spyrjast fyrir. Öllum póstum er svarað.
Þeir sem vilja koma einhverju á framfæri í blaðið Mynt er bent á að senda póst á netfangið: myntsafnarafelagid@gmail.com

Fyrrum formenn MÍ, gjaldkerar og ritarar

Formenn:

Ritarar

Gjaldkerar

Heiðursfélagar Myntsafnarafélags Íslands

Minnispeningar Myntsafnarafélags Íslands (Útgáfuár og tilefni útgáfu)