Myntsafnarafélag Íslands

Icelandic Numismatic Association

   






 

Tilgangur félagsins

Myntsafnarafélag Íslands er rekið í þeim tilgangi að auka og halda við þekkingu á söfnun. Ein leið til þess er að búa til vettvang fyrir safnara að hittast, skiptast á skoðunum og miðla af reynslu sinni og þekkingu.

Félagsstarfsemi

Myntsafnarafélag Íslands stendur fyrir uppboðum fyrir félagsmenn fyrsta sunnudag í hverjum mánuði, 10 mánuði ársins.

Myntsafnarafélag Íslands stendur öðru hvoru fyrir fræðslufundum. Þar er kynnt ýmislegt sem viðkemur söfnun á mynt, seðlum og ýmsum öðrum gjaldmiðlum og minnispeningum.

Félagsmenn eru á öllum aldri og alls staðar að.

Á vorin er farin eins dags ferð og eru þá yfirleitt skoðuð markverð söfn.

Félagið gefur út fréttablaðið Mynt þar er birt efni uppboðanna og birtar greinar sem fjalla um söfnun og allt það sem tengist félaginu á einhvern hátt. Öllum er frjálst að koma með greinar í blaðið.

Mikið líf er í kring um ýmsa annarskonar söfnun sem félagarnir stunda t.d. minnispeninga, barmmerki, einkennismerki, póstkort, símakort, gamalt smáprent og margt fleira. Safnaramarkaðir, sem opnir eru almenningi eru haldnir nokkrum sinnum á ári.

  Seðlabanki Íslands -

Hjá Magna

Hjá Magna

Gullæð Safnarans

ebay

Myntsafnarafélag Íslands Síðumúla 17Pósthólf 5024125 Reykjavíkkt. 520271-0159e-mail: skyggnir@internet.is