Myntsafnarafélag Íslands

Icelandic Numismatic Association

   


 

Innanfélagsuppboð

Innanfélagsuppboð eru haldin fyrsta sunnudag í hverjum mánuði, nema í júlí og ágúst.

Þeir munir sem boðnir eru upp, eru til sýnis miðvikudaginn fyrir uppboðsdag. Einnig er birtur listi yfir muni á uppboðinu í fréttablaði félagsins.

Uppboðin eru einungis opin félagsmönnum.

Þeir sem vilja koma munum á uppboðsskrá geta sent tölvupóst á Baldvin Halldórsson á póstfangið skyggnir@internet.is

  Seðlabanki Íslands -

Hjá Magna

Hjá Magna

Gullæð Safnarans

ebay

Myntsafnarafélag Íslands Síðumúla 17Pósthólf 5024125 Reykjavíkkt. 520271-0159e-mail: skyggnir@internet.is